KFC í Egyptalandi: Döff sjá um rekstur

Döff í KFCÁ einum KFC veitingastað í Cario í Egyptalandi eru heyrnarlausir sem sjá um reksturinn.  Þau sjá um að afgreiða viðskiptavinir.   Heyrandi sem koma og panta þurfa að benda á matseðilinn um hvað þau vilja fá sér.   Aðeins einn starfsmanna er heyrandi og sér hann um símsvörun.   Nokkrir af starfsliðinu höfðu ekki haft vinnu áður og eru mjög glaðir yfir því að hafa vinnu í dag.  Það er mjög gaman í vinnunni í táknmálsumhverfi.  Það er gaman að sjá þetta og ef ég fer til Egyptalands, mun ég koma við í KFC í Cario þar sem heyrnarlausir vinna.

Hér er slóð að Youtube sem amerískir döff heimsóttu staðinn í janúar 2008.

Hér er grein um Döff í Egyptalandi sem birtist á netinu nýlega. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

skemmtileg að heyrnarlausir vinna  þar KFC, frábært framtak hjá þeim :-)

Steinunn (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 17:57

2 identicon

Þetta finnst mér sniðugt og set það sem eitt af markmiðum mínum að heimsækja þegar ég fer til Egyptalands einhvern tímann. Takk fyrir að sýna þetta :)

Selma Kaldalóns (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband