Teiknimynd á táknmáli

Fyrsta teiknimyndin á táknmáliTáknmál ehf., hlaut í gćr - kr. 500 ţúsund krónur styrk úr Styrktarsjóđi Baugur Group - vegna verkefnis "Fyrsta teiknimyndin í heiminum, ţar sem persónurnar tala táknmál".    Ţáttaröđin er dönsk, gerđ međ styrk frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöđva. Ţćttirnir eru fyrir börn á aldrinum 5-10 ára, bćđi heyrandi börn og heyrnarlaus og verđa ţćttir alls 26, hver ţeirra tíu mínútna langur. Til ţess ađ hćgt sé ađ sýna hérlendis verđur myndin táknmálssett á íslensku.  Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ slíkt verđur ađ veruleika hér á Íslandi. Ég vil óska Sigurlínu Margréti Sigurđardóttur til hamingju međ styrkinn og er ţetta mjög jákvćtt fyrir okkur heyrnarlausa. 

Frétt frá heimasíđu ruv.is


mbl.is 35,5 milljónum úthlutađ úr Styrktarsjóđi Baugs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Já ţetta er spennandi verkefni - verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţví!

Valgerđur Halldórsdóttir, 7.2.2008 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband