Fćrsluflokkur: Táknmál
Íslenska til alls : tillögur Íslenskrar málnefndar ađ íslenskri málstefnu nefnist tillögur Íslenskrar málnefndar ađ íslenskri málsefnu sem nefndin vann fyrir menntamálaráđherra. Ritiđ er komiđ út og hćgt ađ nálgast hér.
Íslenska málnefndin er međ markmiđ ađ lagaleg stađa íslensks táknmáls verđi tryggđ. Í ritinu er oft rćtt um táknmál.
Međals annars er sagt :
Jafnframt er nauđsynlegt ađ taka tillit til ţeirra er hafa íslenska táknmáliđ ađ móđurmáli. Brýnt er ađ tryggja lagalega stöđu íslenska táknmálsins og ţar međ rétt ţeirra er hafa ţađ ađ fyrsta máli. Oftar en einu sinni hefur veriđ lagt fyrir Alţingi frumvarp um íslenska táknmáliđ (nú síđast á 135. löggjafarţingi 20072008; ţskj. 12, 12. mál) en ţađ hefur enn ekki orđiđ ađ lögum.
Í ritinu er sagt frá ţví ađ íslenska málnefndin vill ađ skipuđ verđi nefnd sérfróđra manna til ađ finna skynsamlegustu leiđina til ađ tryggja lagalega stöđu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls í íslensku samfélagi.
Sagt er frá ţví ađ sjálfsagt er ađ texta íslensks sjónvarpsefnis en ekki sé allt textađ og telja ađ gera má betur í ţví.
Ţađ er fagnađarefni ef íslenska táknmáli verđi viđurkennt sem móđurmál heyrnarlausra innar tíđar.
Táknmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í dag er dagur íslenskrar tungu. Í Morgunblađinu í dag er sagt frá helstu verkefni Íslenskrar málnefndar starfstímabiliđ 2006-2010. Međals annars verđi réttarstađa íslenska táknmálsins tryggđ í lögum og meira um ţetta hér ...
Íslensk málnefnd telur brýnt ađ réttarstađa íslenska táknmálsins verđi tryggđ og ţađ verđi viđurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra, jafnrétthátt íslensku. Lagt hefur veriđ fyrir Alţingi frumvarp til laga um íslenska táknmáliđ sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra (133. löggjafarţing 20062007, ţskj. 938, 630. mál; flutningsmenn Sigurlín Margrét Sigurđardóttir og fleiri; áđur lagt fram á bćđi 130. og 131. löggjafarţingi.) Íslensk málnefnd styđur baráttu heyrnarlausra fyrir framgangi ţessa máls.
Nánar um stefnuskrá Íslenskrar málnefndar. Góđar fréttir er af ţessu máli í dag. Vona ađ ţađ verđi ekki langt ţangađ til ađ íslenskt táknmál verđir viđurkennt sem móđurmál heyrnarlausra.
Táknmál | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
27.10.2008
Hvernig verđur táknmál í framtíđinni?
Heyrnarskert og heyrnarlausu börn á Íslandi er heitiđ á grein sem Bryndís Guđmundsdóttir ráđgjafi á Heyrnar- og talmeinastöđ Íslands skrifar í Morgunblađiđ í dag. Ţar beinir hún sjónum á stöđu táknmáls og rittúlks. Mjög athyglisverđ grein.
Í greininni kemur fram ađ ráđgjafi heyrnarskertra á grunnskólasviđi er hćttur og enginn hefur veriđ ráđinn og ekki heldur auglýst eftir ţví. Ráđgjafi sinnir upplýsingaţjónustu til skóla vegna kennslu heyrnarsketra, tćkni og umhverfisţćttir. Ţannig geta kennarar gert betur fyrir heyrnarskertu börnin í almennum skóla.
Bryndís velti fyrir sér hver er stađan á íslensku táknmáli og hver sé stefna íslensk táknmáls, ţar sem enginn undir fermingaaldri hefur táknmál sem fyrsta mál. Bryndís hefur áhyggjur af hvernig verđur um ţá sem ekki hafa gagn af kuđungsígrćđslu og ţurfa ađ tala táknmál. Bryndís vill gjarnan fá svör frá samfélagi heyrnarlausra um hvađ ćtli heyrnarlausir ađ gera til ađ viđhalda táknmáli sem móđurmál heyrnarlausra.
Bryndís rćđir um táknmálstúlkun sem er til góđs fyrir heyrnarlausa, en veltir fyrir sér um túlkun fyrir heyrnarskertu sem kunna ekki táknmál, ţ.e. rittúlkun. Táknmálstúlkun og rittúlkun er túlkun á ólíku máli og fyrir ólíkan hóp, ţó grunnurinn er túlkun til bćttrar ađgengis í ţjóđfélaginu. Félag heyrnarlausra barđist fyrir táknmálstúlkun á sínum tíma ţar sem nauđsynlegt er fyrir heyrnarlausa ađ hafa túlk viđ ýmsar ađstćđur, t.d. hjá lćkni eđa á fundi og víđar. Kennt er til táknmálstúlkunar viđ Háskóla Íslands og ţannig hafa táknmálstúlkar útskrifast međ háskólapróf í táknmálstúlkun. Miklar kröfur eru gerđar til táknmálstúlkunar. Hins vegar hef ég ekki séđ neina stefnu í rittúlkun. Ég held ađ heyrnarskertir og hagsmunarsamtök ţeirra myndu vinna í baráttumálum fyrir rittúlkun og til bćttrar skólanáms fyrir heyrnarskertra. Sennilega svara ţau grein Bryndísar vegna rittúlks og ráđgjafa í skólanámi fyrir heyrnarskertra.
Ţegar er veriđ ađ hugsa um rittúlkur, ţá er hćgt ađ sjá dćmi ţess ađ ekkert er textađ í beinni útsendingu í sjónvarpi. Ţannig geta rittúlkar veriđ viđ störf víđar.
Táknmál | Breytt 28.10.2008 kl. 00:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008
Fréttaflutningur túlkađ á táknmáli
Í fyrradag, mánudag 6. október voru fréttir í beinni útsendingu í ljósi ástands hérlendis túlkađir á táknmáli og svo Kastljós einnig túlkađir á táknmáli líka. Ţetta var frábćrt. Nú horfđi ég á ţetta loksins og gat skiliđ um hvađ veriđ ađ tala um. Ţađ voru tvćr táknmálstúlkar sem túlkuđu allt.
Í maí varđ stór jarđskjálfti á Suđurlandi og var ekkert textađ né ekkert á táknmáli. Ţví fór ţetta allt framhjá heyrnarlausum. Ţá var táknmálsfréttir fellt niđur ţann dag og án samráđs viđ heyrnarlausa. Heyrnarlausir fengu engar upplýsingar um Suđurlandskjálftann frá ljósvakamiđlum ţann dag. Félag heyrnarlausra sendi kvörtun vegna ţess til RÚV sem var birt í fjölmiđlum. Í framhaldi af ţví var gerđ viđbúnađaráćtlunin sem gerir túlkun stađlađa ef til aukafréttatíma kemur vegna stóratburđa líkt og Suđurlandsskjálftann. Ţetta ţýđir ađ túlkađ verđur í einu horni sjónvarpsins á međan fréttaflutningi stendur.
Táknmálstúlkarnir Árný Guđmundsdóttir og Gerđur Ólafsdóttir stóđu sig frábćrlega. Takk fyrir mig.
Táknmál | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Í fréttum í ruv.is kom fram ađ heyrnarmćla ţarf öll nýfćdd börn. Heyrnarmćlingar hjá börnum fara fyrst skipulega ţegar börnin eru í 6 ára bekk. Yfirlćknir á Heyrnar- og talmeinastöđ Íslands segir ađ ţađ sé of seint, ţví heyrnarskert barn sem fćr ekki ađstođ, missi talsţroska og geti ţjáđst félagslega. Frá ţví í apríl í fyrra hefur veriđ unniđ tilraunaverkefni hjá HTÍ og landsspítalans ţar sem nýfćdd börn eru heyrnarmćld. Í fréttinni kom fram ađ ţrjú nýfćdd börn hafa greinst mjög heyrnarskert.
Í fréttablađinu í dag var stutt viđtal viđ Margrét Gígju Ţórđardóttur starfsmann í Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra. Hún segir ađ ...
Ţađ ćtti ađ leyfa öllum heyrnarskertum börnum ađ verđa tvítyngd međ íslensku og táknmál sem sín móđurmál.
og er sammála um ađ nauđsynlegt ađ greina heyrnarlaus börn fyrr. Margrét Gígja bćtir viđ í fréttinni ađ ...
Ţađ er ţó ekki nóg ađ börnin fái heyrnartćki eđa kuđungsígrćđslu. Viđ verđum ađ muna ađ börnin heyra samt ekki allt. Ţví getur táknmáliđ hjálpađ ţeim, sér í lagi ef heyrnin versnar međ aldrinum." Hún segir getu í táknmáli auk ţess bćta kunnáttu ţeirra í íslensku.
Ég er Margréti Gígju alveg sammála. Nauđsynlegt er ađ kenna heyrnarskertum börnum táknmál og fjölskyldum ţeirra líka. Eins og ég nefndi í síđasta blogginu mínu ađ ţađ er betra kostur fyrir börnin ađ lćra táknmál sem myndi styrkja ţá á lífsleiđinni. Börnin yrđu tvíyngd og hefđu val á hvađa mál myndu ţau nota síđar.
Íslensk stjórnvöld ţurfa ađ viđurkenna táknmál sem móđurmál heyrnarlausra.
Fréttin á ruv.is
Táknmál | Breytt 12.9.2008 kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Í frétt í fréttablađinu og í visir.is í fyrradag var sagt frá ađ tćp 60 íslensk börn undir sex ára aldri eru heyrnarskert án ţess ađ hafa veriđ greind sem slík. Međalaldur barna sem greinast á árunum 2002-2006 er fimm ár, sem er of hár aldur.
Í fréttinni er sagt
Ţegar börn greinast svona seint ţurfa ţau ađ öllum líkindum ađ glíma viđ félagsleg vandrćđi og erfiđleika í málţroska. Ef ţau greinast hins vegar strax viđ fćđingu er hćgt ađ grípa til ađgerđa eins og kuđungsígrćđslu eđa heyrnartćkis. Ţađ fyrirbyggir nánast allan vanda í framtíđinni.
Ekki á eingöngu ađ hugsa um ađ gefa barninu heyrnartćki eđa kuđungsígrćđslu. Og ekki á bara ađ einbeita ađ kenna barninu ađ tala. Ţađ er svo margt sem fylgir ţví ađ vera heyrnarskertur. Ég gćti vel trúađ ađ flestir foreldrar vona ekki ađ barniđ ţeirra sé heyrnarlaus og horfast ekki viđ ţá stađreynd er svo er.
Hér ţarf ađ koma ákveđinn ferli ef barn er greint heyrnarlaus eđa heyrnarskert eđa verkferli sem byggist á samvinnu fagađila međ greiningum, međferđ, ráđgjöf og stuđning. Börnin ţurfa mikinn stuđning, bćđi frá foreldrum sínum, fjölskyldu og fagfólki. Ţađ er kostur ađ kenna börnin táknmál og foreldrum ţeirra. Ţetta gćti komiđ í veg fyrir einangrun. Einnig ađ barniđ gćti valiđ ţađ mál sem ţađ vill nota, t.d. hvort ţađ myndi vilja fá táknmálstúlk til ađ fyrirbyggja misskilning og auka ađgengi barnsins seinna á lífsleiđinni.
Ţađ er mjög mikilvćgt ađ barniđ sé greint heyrnarlaus eđa heyrnarskert eins fljótt og mögulegt sé. Ég fagna átaks hjá HTÍ međ fimm daga greiningu frá fćđingu sem er tilraunarverkefni í samstarfi viđ Landspítalann og í fréttinni segir ađ ţađ hefur veriđ gert í Reykjavík en ekki út á landi.
Fréttin á visir.is hér.
Táknmál | Breytt 12.9.2008 kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.5.2008
Leiđsögn hér á landi á táknmáli
Í 24 stundir í dag var smáfrétt um ađ fjöldi ferđamanna fer faxandi og um ađ sumariđ er helsti ferđamannatíminn hérlendis. Í fréttinni kom fram ađ samkvćmt upplýsingum frá Félagi leiđsögumanna fer leiđsögn fram á Íslandi á 21 tungumáli ađ íslensku og táknmáli međtöldu.
Ţađ er mjög gott og ađ leiđsögumađur frá félagi leiđsögumanna er táknmálstalandi. Ég man eftir ferđ sem ég fór međ heyrnarlausum fyrir nokkrum árum og naut hverrrar mínútur ţegar ţađ var túlkađ á táknmáli og var mjög fróđur eftir ferđina.
Ţađ vćri gaman ef ţetta vćri auglýst og hvort séu einhverjar sérstakar ferđir um ađ rćđa eđa hvort ţađ fari eftir óskum frá heyrnarlausum eđa táknmálsnotendum. Spurning er hvernig geta heyrnarlausir veriđ vissir um ađ fá leiđsögn á táknmáli í skipulögđum ferđalögum innanlands eđa viđ hverja hafa ţau samband.
Ţetta er mjög gott framtak hjá Félagi leiđsögumanna um ađ auka ađgengi heyrnarlausra.
Táknmál | Breytt 12.9.2008 kl. 16:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)