Hvernig verđur táknmál í framtíđinni?

Heyrnarskert og heyrnarlausu börn á Íslandi er heitiđ á grein sem Bryndís Guđmundsdóttir ráđgjafi á Heyrnar- og talmeinastöđ Íslands skrifar í Morgunblađiđ í dag.   Ţar beinir hún sjónum á stöđu táknmáls og rittúlks.  Mjög athyglisverđ grein.

Í greininni kemur fram ađ ráđgjafi heyrnarskertra á grunnskólasviđi er hćttur og enginn hefur veriđ ráđinn og ekki heldur auglýst eftir ţví.    Ráđgjafi sinnir upplýsingaţjónustu til skóla vegna kennslu heyrnarsketra, tćkni og umhverfisţćttir.   Ţannig geta kennarar gert betur fyrir heyrnarskertu börnin í almennum skóla.

Bryndís velti fyrir sér hver er stađan á íslensku táknmáli og hver sé stefna íslensk táknmáls, ţar sem enginn undir fermingaaldri hefur táknmál sem fyrsta mál.   Bryndís hefur áhyggjur af hvernig verđur um ţá sem ekki hafa gagn af kuđungsígrćđslu og ţurfa ađ tala táknmál.   Bryndís vill gjarnan fá svör frá samfélagi heyrnarlausra um hvađ ćtli heyrnarlausir ađ gera til ađ viđhalda táknmáli sem móđurmál heyrnarlausra.     

Bryndís rćđir um táknmálstúlkun sem er til góđs fyrir heyrnarlausa, en veltir fyrir sér um túlkun fyrir heyrnarskertu sem kunna ekki táknmál, ţ.e. rittúlkun.    Táknmálstúlkun og rittúlkun er túlkun á ólíku máli og fyrir ólíkan hóp, ţó grunnurinn er túlkun til bćttrar ađgengis í ţjóđfélaginu.   Félag heyrnarlausra barđist fyrir táknmálstúlkun á sínum tíma ţar sem nauđsynlegt er fyrir heyrnarlausa ađ hafa túlk viđ ýmsar ađstćđur, t.d. hjá lćkni eđa á fundi og víđar.   Kennt er til táknmálstúlkunar viđ Háskóla Íslands og ţannig hafa táknmálstúlkar útskrifast međ háskólapróf í táknmálstúlkun.   Miklar kröfur eru gerđar til táknmálstúlkunar.   Hins vegar hef ég ekki séđ neina stefnu í rittúlkun.  Ég held ađ heyrnarskertir og hagsmunarsamtök ţeirra myndu vinna í baráttumálum fyrir rittúlkun og til bćttrar skólanáms fyrir heyrnarskertra. Sennilega svara ţau grein Bryndísar vegna rittúlks og ráđgjafa í skólanámi fyrir heyrnarskertra. 

Ţegar er veriđ ađ hugsa um rittúlkur, ţá er hćgt ađ sjá dćmi ţess ađ ekkert er textađ í beinni útsendingu í sjónvarpi.   Ţannig geta rittúlkar veriđ viđ störf víđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband