Íslensk málnefnd: Réttarstađa íslenska táknmálsins verđi tryggđ í lögum

Í dag er dagur íslenskrar tungu.   Í Morgunblađinu í dag er sagt frá helstu verkefni Íslenskrar málnefndar starfstímabiliđ 2006-2010.   Međals annars verđi réttarstađa íslenska táknmálsins  tryggđ í lögum og meira um ţetta hér ... 

Íslensk málnefnd telur brýnt ađ réttarstađa íslenska táknmálsins verđi tryggđ og ţađ verđi viđurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra, jafn­rétt­hátt íslensku. Lagt hefur veriđ fyrir Alţingi frumvarp til laga um íslenska táknmáliđ sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra (133. löggjafarţing 2006–2007, ţskj. 938, 630. mál; flutningsmenn Sigurlín Margrét Sigurđardóttir og fleiri; áđur lagt fram á bćđi 130. og 131. lög­gjafar­ţingi.) Íslensk málnefnd styđur bar­áttu heyrnarlausra fyrir framgangi ţessa máls.

Nánar um stefnuskrá Íslenskrar málnefndar.   Góđar fréttir er af ţessu máli í dag.   Vona ađ ţađ verđi ekki langt ţangađ til ađ íslenskt táknmál verđir viđurkennt sem móđurmál heyrnarlausra.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Kristinn: er ţađ á stefnuskrá menntamála hérlendis ađ táknmál verđi kennt í grunskólum, mér fyndist ţađ eđlilegasti farvegurinn, er ekki táknmál nánast alţjóđlegt, eđa er ég ađ misskilja ţetta allt saman, börn eru svo fljót ađ grípa hlutina, mér hefur ćtíđ ţótt ţađ mér til minkunar ađ kunna ekki táknmál.   

Magnús Jónsson, 16.11.2008 kl. 20:24

2 Smámynd: Kristinn Jón Bjarnason

Magnús.   Takk fyrir fyrirspurnina.    Ţađ er algengur misskilningur um ađ táknmál sé alţjóđlegt.  Táknmál eru sjálfsprottin mál sem hafa ţróast í samfélagi heyrnarlausra manna alls stađar í heiminum.   Hér á Íslandi er Íslenskt táknmál sem er ólíkt táknmáli í Sćnsku táknmáli eđa Finnsku táknmáli og svo lengi má telja.   Ég held ađ ţađ sé ekki á stefnuskrá menntamála hérlendis ađ táknmál verđi kennt í grunnskólum.   En hins vegar er táknmál í bođi í einstökum framhaldsskólum sem valnámskeiđ.   Og meira ađ segja ađ hćgt sé ađ útskrifast međ BA próf í táknmálsfrćđi úr Háskóla Íslands. 

Kristinn Jón Bjarnason, 16.11.2008 kl. 22:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband