Fćrsluflokkur: Heyrnarlausir

Heyrnarlausir innflytjendur á Íslandi

Á árunum 2006 til 2007 fluttust margir heyrnarlausir til Íslands og voru ţau ađ leita sér vinnu og eignast heimili.  Ţá kom í ljóst ađ Ísland var ekki tilbúin til ađ taka viđ stóran hóp innflytjenda sem voru heyrnarlausir.

Verkefniđ hlaut styrk úr Ţróunarsjóđi innflytjendamála hjá félags- og tryggingamálaráđuneyti Íslands í apríl 2010. Í ţessu rannsóknarverkefni er ćtlunin ađ kanna hvernig er stađa innflytjenda sem eru heyrnarlausir á Íslandi.Markmiđ rannsóknarinnar er ađ reyna ađ fá eins skýra mynd og hćgt er af stöđu heyrnarlausra innflytjenda á Íslandi. Ţá var hópurinn borinn saman viđ heyrandi sem eru innflytjendur eđa heyrnarlausir á Íslandi.

Helstu niđurstöđur rannsóknarverkefnisins er ađ stađa heyrnarlausra innflytjenda virđist vera veikari en heyrandi og heyrnarlausra íbúa á Íslandi. Margir innflytjendur sem eru heyrnarlausir virđast ekki hafa náđ góđum tökum á íslensku sem getur veikt möguleika ţeirra í upplýsinga, atvinnu- og menntunarmálum.Mćlt er međ ađ efla ráđgjöf og upplýsingar međ námskeiđi í íslensku táknmáli, íslensku og menningarsögu heyrnarlausra. Bćtt íslenskukunnátta, kunnátta í íslensku táknmáli og túlkaţjónusta myndi leiđa til ţess ađ sjálfsmynd og sjálfstraust heyrnarlausra myndi eflast til muna og eru ţađ sjálfsögđ mannréttindi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra flytur bráđum

Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH) hefur veriđ starfandi síđan áramótin 1990-1991.  Fyrst viđ Vesturhlíđ og síđar í Sjómannaskólanum.   Síđustu mánuđir hefur veriđ óljóst um húsnćđi fyrir SHH.  Nú fćr SHH húsnćđi ađ Suđurlandsbraut 12.   Á nćstunni verđur húsnćđinu breytt eftir ţörfum SHH og stefnt er svo ađ flytja líklegast um áramótin.     Ég er ţví viss um ađ ţjónusta SHH verđur enn betri međ betri húsnćđi.    SHH er mjög mikilvćg ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđ fyrir samfélag heyrnarlausra.  Ég fagna góđu frétt á ţessum tíma.   

Rúmlega fjörtíu Íslendingar hafa fariđ í kuđungsígrćđslu

MBLÍ Fréttablađinu í gćr er grein eftir Guđrún Skúladóttur heyrnarfrćđing á Heyrnar- og talmeinastöđ Íslands ţar sem hún fjallađi um kuđungsígrćđslutćki.    Hún segir ađ ţetta sé mjög ţróađ hjálpartćki sem gefur alvarlega heyrnarskertu og heyrnarlausu fólki möguleika á ađ heyra hljóđ. Rúmlega fjörutíu Íslendingar hafa fariđ í kuđungsígrćđslu undan­farin nítján ár. Flestir ţeirra eru fullorđnir.  

Heyrnar- og talmeinastöđvar Íslands verđur međ opin kynning laugardaginn 4. október og verđur m.a. kuđungsígrćđsla kynnt. 

Heyrnarlausir hafa veriđ á móti kuđungsígrćđslu í mörg ár, telja ađ hver einstaklingur á ađ taka ákvörđun um hvort hann vill fá kuđungsígrćđslu.    Kuđungsígrćđsla leysir ekki vandann og sama hátt má segja um heyrnartćki.   Áđur var áhersla á talmálstefnu međ heyrnartćkjum sem viđ sjáum ađ ţađ gagnađist ekki mikiđ í dag, ţar sem margir heyrnarlausir hafa ekki fengiđ menntun, heldur var áhersla lögđ á ađ tala.  Í dag er nauđsynlegt er fyrir ţá sem fara ađ kuđungsígrćđslu ađ lćra táknmál.  Ekki sé nóg ađ lćra ađ tala.   Heyrnarlausir vilja ađ börn sem fá kuđungsígrćđslu fari ađ lćra táknmál.  Ţađ er ţannig best ađ kenna börnin táknmál og foreldrum ţeirra.   Ţetta gćti komiđ í veg fyrir einangrun.  Einnig ađ barniđ gćti valiđ ţađ mál sem ţađ vill nota, t.d. hvort ţađ myndi vilja fá táknmálstúlk til ađ fyrirbyggja misskilning og auka ađgengi barnsins seinna á lífsleiđinni. 

Sjá grein hér.


Myndi Keilir hafna öđrum heyrnarlausa nemenda?

Á laugardaginn var útskrifađi Keilir, miđstöđ vísinda frćđa og atvinnulífs, á Keflavíkurflugvelli sína fyrstu nemendur. Runólfur Ágústsson, rektor skólans sagđi í útskriftarrćđu sinni ađ allir ćttu ađ hafa ađgengi ađ menntun en ţađ vćri mjög dýrt fyrir skóla hans ađ ţurfa ađ borga táknmálstúlk fyrir heyrnarlausa nemenda.    Skólinn hans er nýr og er ađ hefja sitt annađ starfsár núna í haust.   Ţannig hefur skólinn hans ekki mikla peninga til ađ borga túlkunarkostnađ.   Runólfur sagđi ađ allir ćttu ađ hafa ađgengi ađ menntun og hélt hann sjálfur vera svo ţar til heyrnarlaus (Döff) nemandi kom inn í skólann.

Hér er brot af rćđunni hans.
Njóta allir jafnréttis til háskólanáms? Svo hafđi sá sem hér stendur í einfaldleika sínum haldiđ, ţar til fatlađur nemandi sótti nýlega um háskólanám viđ ţennan nýja skóla sem ekki hefur yfir miklum eđa digrum sjóđum ađ ráđa. Ţá kom í ljós ađ skólinn, í ţessu tilfelli Keilir, ţyrfti sjálfur ađ kosta nauđsynlega túlkaţjónustu viđ umrćddan nemanda, sem er heyrnarlaus. Sá kostnađur skiptir milljónum króna á ári.

Runólfur velti fyrir sér um í hvađa stöđu eru skólar til ađ taka inn Döff.   Og honum finnst ekki vera jafnréttindi Döff til náms ţar sem skólar ţurfa ađ bera allan túlkunarkostnađ.   Hann taldi vera siđlaust ef skóli hafnađi umsókn frá Döff nemenda, ţar sem ekki eru til peningar til ađ greiđa túlkunarkostnađ. 

Runólfur sagđi í rćđunni sinni ađ

Og stađan er sú ađ ef viđ fengum í dag ađra umsókn frá öđrum jafn hćfum umsćkjanda međ svipađar ţarfir, ţyrftum viđ ađ hafna ţeirri umsókn vegna ţess ađ viđ hefđum einfaldlega ekki fjárhagslega burđi til ađ taka inn ţann nemanda. Ţessi stađa er óviđunandi, ţetta er óréttlátt og stríđir gegn jöfnun og sjálfsögđum rétti fatlađra til náms á viđ ađra. 

Ţessi rćđa er mjög umhugsunarvert.  Ţađ er ađ sjálfsögđu óréttlćti ef Döff nemandi sem vill fara í nám, en sé hafnađ á ţeirri forsendu ađ skólinn ţarf ađ bera allan túlkunarkostnađ.  

Fyrir meira en áratug ćtlađi ég í háskólanám viđ Háskóla Íslands.   Fékk upplýsingar frá Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra ađ skólar sjálft borgir túlkunarkostnađ úr sjóđi sínum.   Stađan virđist vera eins í dag. 

Fréttin á visir.is
Rćđu rektors Keilis má finna 
hér. 


mbl.is Fyrsta útskrift Keilis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heyrnarlaus unglingar ćtlar ađ syngja á tónleikum Bubba Morthens í kvöld

Bubbi Mortens

Í kvöld verđur tónleikar sem Bubbi Morthens ákvađ ađ halda gegn vaxandi kynţáttafordómum.

Heyrnarlaus unglingar í 9. og 10. bekk í Hlíđaskóla sendu Bubba bréf og buđu fram ađstođ sína.   Í bréfinu stóđ m.a.: „Viđ erum málminnihlutahópur á Íslandi ţar sem táknmál er okkar fyrsta mál. Ţótt viđ séum fćdd Íslendingar ţá líđur okkur stundum eins og útlendingum í eigin landi. Viđ erum bara heyrnarlausi hópurinn og blöndumst sjaldan íslenskum unglingum í skólanum. Eđa sko aldrei. Ţađ er stundum eins og mál okkar og samskiptaleiđ sé ekki virt. Viđ höfum bara hendurnar til ađ tala."  Á tónleikunum ćtlar hópurinn ađ flytja Fjöllin hafa vakađ á táknmáli.

Í frétt visir.is kemur fram ađ Karen Rut Gísladóttir, íslenskukennari heyrnarlausra unglinga segir ađ „Bubbi er bara góđur og krakkarnir mínir eiga jafn mikinn rétt á ađ njóta hans og ađrir".  Hún hefur notađ texta úr nútímadćgurtónlist til ađ tengja krakkana betur viđ fólkiđ sem ţađ sér í fjölmiđlum. „Ţetta atriđi sýnir vel tćkifćrin sem liggja í ţví ţegar ađ ólíkir menningarheimar mćtast. Heimarnir geta byggt ofan á hvorn annan og skapađ eitthvađ nýtt," segir Karen.

Tónleikar verđa haldnir í Austurbć og er ókeypis inn.  Húsiđ opnar klukkan sjö og um klukkan átta byrjar dagskráin sem er löng.  M.a. ćtlar forsćtisráđherra ađ stíga á sviđ og taka lagiđ. 

Sjá frétt frá visir.is


Heyrnarlaus Íslandsmeistari kvenna í keilu

Anna Kristín og Sigurđur Björn Íslandsmeistarar í keiluAnna Kristín Óladóttir ćfir og keppir í keilu međ Keilufélagi Keilu.  Í fyrrakvöld varđ hún Íslandsmeistari kvenna međ forgjöf í keilu.    Anna er heyrnarlaus og ţetta er glćsilegt afrek hjá henni.  

Ţađ er mjög einstakt ađ heyrnarlaus einstaklingur verđi Íslandsmeistari í einhverju íţróttagrein.  Ég man ekki eftir ađ ţađ hafi gerst áđur.   Ţví má segja ađ Anna hefur brotiđ blađ í íţróttasögu heyrnarlausra á Íslandi.   

Ţetta er í fyrsta sinn sem Keilufélagiđ Keila, KFK, eignast Íslandsmeistara í einstaklingsflokki, en ađeins eru rétt rúm fjögur ár síđan félagiđ var stofnađ.  Anna hefur ćft og keppt í keilu í mörg ár. Ţetta er glćsilegt hjá henni og gaman ađ frétta af góđu gengi hjá heyrnarlausum.    

Ég vil óska Önnu Óladóttur innilega til hamingju međ tiltilinn. 

Sjá frétt hér.

Teiknimynd á táknmáli

Fyrsta teiknimyndin á táknmáliTáknmál ehf., hlaut í gćr - kr. 500 ţúsund krónur styrk úr Styrktarsjóđi Baugur Group - vegna verkefnis "Fyrsta teiknimyndin í heiminum, ţar sem persónurnar tala táknmál".    Ţáttaröđin er dönsk, gerđ međ styrk frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöđva. Ţćttirnir eru fyrir börn á aldrinum 5-10 ára, bćđi heyrandi börn og heyrnarlaus og verđa ţćttir alls 26, hver ţeirra tíu mínútna langur. Til ţess ađ hćgt sé ađ sýna hérlendis verđur myndin táknmálssett á íslensku.  Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ slíkt verđur ađ veruleika hér á Íslandi. Ég vil óska Sigurlínu Margréti Sigurđardóttur til hamingju međ styrkinn og er ţetta mjög jákvćtt fyrir okkur heyrnarlausa. 

Frétt frá heimasíđu ruv.is


mbl.is 35,5 milljónum úthlutađ úr Styrktarsjóđi Baugs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband