Heyrnarlaus unglingar ćtlar ađ syngja á tónleikum Bubba Morthens í kvöld

Bubbi Mortens

Í kvöld verđur tónleikar sem Bubbi Morthens ákvađ ađ halda gegn vaxandi kynţáttafordómum.

Heyrnarlaus unglingar í 9. og 10. bekk í Hlíđaskóla sendu Bubba bréf og buđu fram ađstođ sína.   Í bréfinu stóđ m.a.: „Viđ erum málminnihlutahópur á Íslandi ţar sem táknmál er okkar fyrsta mál. Ţótt viđ séum fćdd Íslendingar ţá líđur okkur stundum eins og útlendingum í eigin landi. Viđ erum bara heyrnarlausi hópurinn og blöndumst sjaldan íslenskum unglingum í skólanum. Eđa sko aldrei. Ţađ er stundum eins og mál okkar og samskiptaleiđ sé ekki virt. Viđ höfum bara hendurnar til ađ tala."  Á tónleikunum ćtlar hópurinn ađ flytja Fjöllin hafa vakađ á táknmáli.

Í frétt visir.is kemur fram ađ Karen Rut Gísladóttir, íslenskukennari heyrnarlausra unglinga segir ađ „Bubbi er bara góđur og krakkarnir mínir eiga jafn mikinn rétt á ađ njóta hans og ađrir".  Hún hefur notađ texta úr nútímadćgurtónlist til ađ tengja krakkana betur viđ fólkiđ sem ţađ sér í fjölmiđlum. „Ţetta atriđi sýnir vel tćkifćrin sem liggja í ţví ţegar ađ ólíkir menningarheimar mćtast. Heimarnir geta byggt ofan á hvorn annan og skapađ eitthvađ nýtt," segir Karen.

Tónleikar verđa haldnir í Austurbć og er ókeypis inn.  Húsiđ opnar klukkan sjö og um klukkan átta byrjar dagskráin sem er löng.  M.a. ćtlar forsćtisráđherra ađ stíga á sviđ og taka lagiđ. 

Sjá frétt frá visir.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband