Kínverskur fjöllistahópur heyrnarlausra ungmenna

Kínverskur fjöllistahópurSýningar kínversk fjöllistahóps hefur fengiđ talsvert athygli.  Sýningar ţess er óvenjuleg og glćsileg, sem skipađur er heyrnarlausum ungmennum.  Fjöllistahópurinn tjá ţau sig međ höndum, heyra ekki tónlist. 

Hópurinn hefur veriđ starfandi síđan 1987 og hafa sýnt í meira en 40 löndum.   Um 88 dansarar, listamenn og ađrir eru í hópnum sem er hluti af "China Disabled People's Performing Art Troupe" í Beijing í Kína.  Fćrri komast í hópnum en vilja og er ţađ mjög eftirsótt ađ vera í liđinu.  Ţeir sem komast inn ţurfa ađ ćfa sig á hverjum degi og er dagskráin ströng og fara heim einu sinni á ári í fríi. 

Fatlađir eiga ennţá erfitt í Kína og hópurinn vill breyta ţví.   Hópurinn sýndu m.a. viđ lok Ólympíumót fatlađra í Grikklandi viđ hrifningu gesta og höfđu ţau aldrei sýnt fyrir annađ eins fjölda gesta og vonast til ađ fá ađ gera ţađ sama á ţessu ári í Beijing.   Vonast er til ţess ađ Ólympíumót fatlađra í Beijing verđi til ţess ađ fordómar gagnvart fötluđum  verđi útrýmt í Kína. 

Nánari frétt frá reuters.com


mbl.is Listin brýtur niđur múra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband