7.2.2008
Teiknimynd á táknmáli
Táknmál ehf., hlaut í gćr - kr. 500 ţúsund krónur styrk úr Styrktarsjóđi Baugur Group - vegna verkefnis "Fyrsta teiknimyndin í heiminum, ţar sem persónurnar tala táknmál". Ţáttaröđin er dönsk, gerđ međ styrk frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöđva. Ţćttirnir eru fyrir börn á aldrinum 5-10 ára, bćđi heyrandi börn og heyrnarlaus og verđa ţćttir alls 26, hver ţeirra tíu mínútna langur. Til ţess ađ hćgt sé ađ sýna hérlendis verđur myndin táknmálssett á íslensku. Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ slíkt verđur ađ veruleika hér á Íslandi. Ég vil óska Sigurlínu Margréti Sigurđardóttur til hamingju međ styrkinn og er ţetta mjög jákvćtt fyrir okkur heyrnarlausa.
Frétt frá heimasíđu ruv.is
35,5 milljónum úthlutađ úr Styrktarsjóđi Baugs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Heyrnarlausir | Breytt 8.2.2008 kl. 18:25 | Facebook
Athugasemdir
Já ţetta er spennandi verkefni - verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţví!
Valgerđur Halldórsdóttir, 7.2.2008 kl. 21:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.