Vantar stefnu í símatúlkun fyrir heyrnarlausa

TáknmálstúlkurÁriđ 1991 var komiđ upp textasímamiđstöđ hjá Landsímanum, í ritsímadeildinni.   Ţá hafđi veriđ rćtt um textasímamiđstöđ á Alţingi.  Landssíminn var ţá eina símafyrirtćki á Íslandi og í eigu ríkisins.  Textasímamiđstöđin var opin allan sólarhringinn í upphafi og var mikiđ notuđ fyrstu árin.  Heyrnarlausir gátu ţá hringt í textasímamiđstöđ til ađ hafa samband viđ fyrirtćkin og fjölskyldu sína.   Í gegnum textasímann voru heyrnarlausum einstaklingum veitt margvísleg símaţjónusta sem kann ađ vera örđugt fyrir ţá ađ verđa sér út um sjálfir án ţess ađ hafa túlk.   Dćmi:  ađ panta tíma hjá lćkni,  fá ýmsa upplýsingar hjá fyrirtćkjum,  stutt samtal viđ fjölskyldumeđlima o.s.frv.   Ţá voru heyrnarlausir ekki háđir ţví ađ biđja ćttingja eđa foreldra sína ađ hringja fyrir sig og túlka.   Nú gátu heyrnarlausir séđ um samskiptin sjálf.  Einnig gátu heyrandi hringt í textasímamiđstöđ og svo hringt heyrnarlausa ef heyrandi veit hvađ er símanúmeriđ.  

Nú er textasímamiđstöđ ekki eins mikiđ notuđ eins og áđur var.    Hvađ gćti valdiđ ţví?    Ég hef ekkert svar viđ ţví en vangaveltur er um hvort sé vegna ţess ađ starfsfólk voru ekki sérstaklega ţjálfađir í ađ greina stafsetningu heyrnarlausra eđa hefur ekki ţekkingu á menningu heyrnarlausra eđa ekki ţjálfađir í ađ túlka samtöl.  Eđa vegna ţess ađ tćkni er alltaf ađ verđa betri.   Eđa ađ heyrnarlausum hafa meiri ađgang, t.d. geta ţau sent tölvupóst sjálf eđa notađ ţjónustuspjall beint viđ fyrirtćkin.     Ţá má benda á ađ tćknin er alltaf ađ verđa betri.   Tćkni sem var sjálfsagt í fyrra gćti veriđ ekki eins góđ í dag.  

Heyrnarlausir gátu fyrst haft símasamskipti í gegnum textasíma á Íslandi á árinu 1985 međ tilkomu Minicom sem er Bandarískur textasími međ ensku lyklaborđi.   Hver og einn heyrnarlaus fékk tvo síma ókeypis og var ţađ mikiđ notađ allt til ársins 1993.  

Áriđ 1993 var fariđ ađ nota tölvu og samskiptaforrit til ađ tala í síma sem Síminn lét ţýđa á íslensku.    Skjámi nýtt forrit kom svo á árinu 1999.   Einhvern veginn fór svo ađ tćkni sem voru góđ áđur,  eru úrelt í dag, ţví nú eru margir komnir međ ADSL og búnađ í tengslum viđ ţađ.  

Ţá eru margir heyrnarlausir komnir međ MSN og ritsíminn fór ađ nota ţađ.   Eftirspurn eftir ţjónustu textasímamiđstöđvar fór minnkandi og fór svo ađ ţjónustutíminn varđ styttri en áđur var.  Á árinu 2005 var ritsíminn seldur og tók Síminn ţá viđ textasímamiđstöđina.   Ţá var haldiđ áfram međ ţjónustu sem veitt er međ notkun MSN forritsins og er ţjónusta opin daglega allan daginn.   Galli er ađ ađeins geta heyrnarlausir hringt í gegnum textasímamiđstöđ en ekki geta heyrandi hringt í ţá.    Á Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra er í bođi símatúlkun fyrir ţá sem vilja koma og nýta sér međ ţví ađ heimsćkja á ákveđnum tíma.   

Hér er ljóst ađ ţađ vantar stefnu í símatúlkun fyrir heyrnarlausa á Íslandi.   Óljóst er hvort Síminn ćtli ađ sjá um textasímamiđstöđina áfram eđa hvort myndsímatúlkun tekur viđ textasímatúlkun og ţá er spurningin hver á ađ borga ţetta ţegar Síminn er ekki lengur í eigu ríkisins.   Ćskilegast vćri ađ túlkurinn vćri menntađur túlkur sem gćti búađ bil á milli heyrnarlausa og heyrandi.  Ekki er veittur sérstakur fjármagn til reksturs myndsímamiđstöđ.  Í Bandaríkjunum er til textasímamiđstöđ sem er opin allan sólarhringinn og svo er til myndsímatúlkun sem er líka opin allan sólarhringinn.   Hver og einn sem notar síma í Bandaríkjunum ţarf ađ greiđa ákveđinn hlutfall í sjóđ sem sér um ađ greiđa myndsímatúlkun og textasímamiđstöđ í Bandaríkjunum.   Dćmi má nefna ađ allir símeigendur ţurfa ađ greiđa 1 krónur af hverri símtal, sem rennur í ţennan sjóđ.  Í Englandi hefur heyrnarlaus frumkvöđull fariđ af stađ myndsímatúlkunarmiđstöđ međ góđum árangri.  

Ég vona ađ ţađ komi til ţess ađ gera verđur stefnu um símatúlkun fyrir heyrnarlausa um hvort myndsímatúlkun myndi taka viđ og hver á ađ sjá um slíka ţjónustu.    Ég er mjög hrifinn af myndsímatúlkun og tel ađ ţetta sé framtíđarlausnin.  Ţetta er mjög mikilvćg ţjónusta fyrir heyrnarlausa sem er samskiptabrú á milli heyrnarlausa og heyrandi.        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband