Breiðholtsdagar og Döff listamenn

Halldór GarðarsonÍ gær voru Breiðsholtsdagar settir og verður boðið upp á fjölbreytta hátíðardagskrá í hverfinu fram á laugardag.  Því miður komst ég ekki á hana.  En í tengslum við hátíðina voru þrír Döff listamenn með sýningu,  Vilhjálmur G. Vilhjálmsson, Kolbrún Hreiðarsdóttir og Halldór V. Garðarsson.   Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans opnuðu myndlistasýning þeirra.  Breiðholtsdagar hófst með myndlistasýningu.  Í Sjónvarpinu í gærkvöldi var sýnt frá opnun myndlistasýningu.  Þar var tekið stutt viðtal við Halldór V. Garðarsson sem hefur málað síðastliðið tvö ár.  Hann sækir hugmyndir í sjóinn og sveitina.    Ég óska þeim myndlistamönnum til hamingju með sýninguna.  Sjá frétt www.ruv.is hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband