Fćrsluflokkur: Bloggar

Noregur viđurkennir táknmál

Táknmál í Noregi

Í dag er stór dagur hjá heyrnarlausum í Noregi, ţví í morgun var tilkynnt um ađ stórţing Noregs mćlir međ ţví ađ táknmál verđi viđurkennt sem móđurmál heyrnarlausra og verđi jafngilt og norsku sem breytir miklu og verđur betra fyrir samfélag heyrnarlausra í Noregi.   Landssamband heyrnarlausra fagnar ţessu máli mjög svo ţar sem stórum áfanga í baráttu ţeirra er náđ.   

Međ ţví ađ viđurkenna táknmál,  ţýđir ađ táknmáliđ muni njóta sömu virđingar og önnur mál og ađ heyrnarlausum verđi gert mögulegt ađ taka fullan ţátt í ţjóđfélaginu á grundvelli laganna og ađ heyrnarlausir, heyrnarskertir og daufblindir hafi rétt til ađ ákveđa sjálfir hvađa mál er móđurmál ţeirra og ađrir viđurkenni og virđi ţá ákvörđun.

Ţađ er gaman ađ vita ađ Noregur hefur náđ stórum áfangrasigri í dag í málefni heyrnarlausra.  Ennţá eiga Íslendingar eftir ađ viđurkenna táknmál sem á ađ vera jafngilt íslensku eđa sem móđurmál heyrnarlausra.    Stórt skref hefur veriđ stigin í mannréttindamálum heyrnarlausra og samfagnar ég samfélagi heyrnarlausra í Noregi.   Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađ gerist hjá ţeim á árinu. 

Frétt frá Landssamband heyrnarlausra í Noregi. 


DeafNation í heimsókn til Grćnlands

JoelUm daginn fór Joel Barish sem er eigandi DeafNation í Bandaríkjunum í sína ţriđju ferđ til Íslands.  Ćtlunin hans og David félaga hans ađ fara til Nuuk í Grćnlandi.     Ţeir heimsóttu heyrnarlausa í Grćnlandi og gerđu ţátt á amerísku táknmáli um samfélag heyrnarlausra og svo um Grćnland.   Joel og David voru í viku á ferđinni í Grćnlandi.  Joel bloggađi og/eđa hélt dagbók um ferđina.   Fljótlega verđur ţátturinn settur upp á slóđinni www.deafnation.com sem verđur hćgt ađ sjá afrakstur ferđarinnar.  

Joel kom áđur til Íslands áriđ 1999 og hélt ţá fyrirlestur á međal heyrnarlausa á Íslandi.   Aftur kom hann til Íslands fyrir fjórum árum og gerđi ţá ţátt um samfélag heyrnarlausra á Íslandi međ viđtölum viđ döff varaţingmann, ađstođarskólastjóra og vinnustađ fyrir heyrnarlausa.   Einnig fór hann á hestbak og svo í Bláa Lóniđ.  Allt var myndađ og hafđi hann međ sér til ađstođar Hauk Vilhjálmsson, sem kunni amerískt táknmál og var ţulur í ţátttunum.  Haukur var líka leiđsögumađur í ferđinni.      

Joel og David komu viđ í Reykjavík á heimleiđ og gistu í eina nótt á Íslandi.  Ţá hittu ţeir nokkra heyrnarlausa.  Ţeir sögđu frá ferđinni til Grćnlands, sem er mjög afskekktur stađur.  Fáir heyrnarlausir búa ţar.    Sumir grćnlendingar lifa eingöngu á fiski og var ţeim Joel og David bođiđ ađ smakka á lúđu sem var ekki sođinn.      

Hér má sjá bloggiđ Joel


Ţrír heyrnarlausir útskrifast frá Háskóla

KristinnDiegoÁ laugardaginn var útskrifuđust tveir heyrnarlausir frá Háskóla Íslands, Kristinn Arnar Diego međ BA- próf í félagsráđgjöf, og Ţórđur Örn Kristjánsson međ meistarapróf í líffrćđi. Ţórđur er fyrsti heyrnarlausi nemandi til ađ ljúka meistaranámi frá Háskóla Íslands.  Rektor skólans upplýsti í rćđu sinni ađ tveir heyrnarlausir vćru ađ útskrifast.   Sama dag útskrifađist Selma Kaldalóns međ B.Ed. gráđu í kennslufrćđum frá Kennaraháskóla Íslands.   Ţetta er jafnframt síđasta útskrift úr skólanum áđur en ţađ sameinast Háskóla Íslands.  Ég óska ţeim öllum innilega til hamingju međ gráđuna. 

Lokaritgerđ Kristins er "Áhrif óralisma á menntun heyrnarlausra" og Ţórđar er "Áhrif dúntekju á hita í hreiđri, atferli og varpárangur ćđarkollna".    Lokaverkefniđ Selmu er "Táknabankinn". 

Háskóli Íslands hefur stefnt ađ vera ađgengilegur fyrir heyrnarlausa.  Ţađ hef ég upplifađ í meistaranámi mínu í skólanum.   Haustiđ 2006 var fastráđinn táknmálstúlkur ráđinn í skólann.   Túlkurinn sér um ađ túlka og skipuleggja túlkun í skólanum og sér um kynningarstarf.  Í Háskólanum eru nokkrir heyrnarlausir og heyrnarskertir nemendur sem ţurfa túlkun eđa ađra ţjónustu og heyrnarlausir starfsmenn nota túlkaţjónustu. Einnig eru túlkađir ađrir viđburđir innan háskólans, t.d. fyrirlestrar í Opnum Háskóla, útskriftir, kynningardagur Háskólans o.s.frv. Einnig fćr heyrnarlaus einstaklingur margvísleg ţjónustu í skólanum sem kemur til móts viđ ţarfir hans.   Ég er mjög ánćgđur međ ţá ţjónustu.

Hér má lesa nánar um meistarritgerđ Ţórđar.   


Einstök mamma fćr barnabókaverđlaun Reykjavíkurborgar

Bryndís GuđmundsdóttirEinstök mamma nefnist bók, sem er eftir Bryndís Guđmundsdóttur og bókin kom út í nóvember 2007.   Bókin fjallar um Ásdísi og Óla sem eiga mömmu sem er heyrnarlaus.  Bókin er byggđ á stuttum sögum og myndbrotum úr lífi Ásdísi (6 ára) um 1965 sem á heyrnarlausa móđur og sýnir reynsluheim Ásdísar. Tilgangur međ söguna er ađ auka skilning og vekja börn til umhugsunar um ađ ekki séu allir foreldrar eins.    Hervör Guđjónsdóttir, móđir Bryndísar er heyrnarlaus og talar táknmál.   Bryndís miđlar af eigin reynslu í bókinni.   Ekki hefur gerst áđur á Íslandi ađ barn heyrnarlausra hefur skrifađ bók sem tengir heyrnarlausa og heyrandi međ sögum.   Bryndís er ţví brautryđjandi á ţessu sviđi.   Viđbrögđ viđ bókina hefur veriđ mjög góđ.   Bókin hefur fengiđ mjög jákvćđa umfjöllun í fjölmiđlum í nóvember sl. og nokkur viđtöl tekin viđ Bryndísi.  Ţađ er mjög ánćgjulegt ađ bók sem fjallar um heyrnarlausa hefur fengiđ barnabókaverđlaun Reykjavíkurborgar og er ţađ mikill heiđur.   Ég óska Bryndísi innilega til hamingju međ verđlaunin. 


mbl.is Fćr barnabókaverđlaun Reykjavíkurborgar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Styrkur til ritunar bókar um sögu heyrnarlausra á Íslandi

Reynir BergurReynir Berg Ţorvaldsson sagnfrćđanemi viđ Háskóla Íslands hlaut styrk úr Sagnfrćđisjóđi dr. Björns Ţorsteinssonar sl. föstudag ţann 4. apríl.    Reynir Berg hlaut kr. 500 ţúsund krónur í styrk til ađ vinna ađ meistaraprófsritgerđ og bók um sögu heyrnarlausra á Íslandi.  Ţađ verđur spennandi ađ sjá bókina ţegar hún kemur út og gaman ađ vita ađ sagnfrćđinemar á meistarastigi hafa áhuga á sögu heyrnarlausra.   

Síđast kom bók um sögu heyrnarlausra á Íslandi fyrir tćp tuttugu árum eftir Guđmund Egilsson og Bryndís Guđmundsdóttur.  Ţá hafđi enginn skrifađ um sögu heyrnarlausra.   Gunnar Salvarsson skrifađi kennslubókina "Daufir Duga" áriđ 1995.  Ţađ er tímabćrt ađ fá nýja bók um sögu heyrnarlausra á Íslandi.  Saga heyrnarlausra er heyrnarlausum mikilvćg og varđveitist vel međ skráningu sögu heyrnarlausra og međ útgáfu ţess.  Ég óska Reyni Berg til hamingju međ styrkinn.  

Frétt úr heimasíđu Háskóla Íslands. 


Daufblindur hundur fćr nýtt heimili í Chicago

Frétt um DaufblindrahundinnŢúsundir hundar og kettir ţurfa nýtt heimili í Bandaríkjunum.  Ţađ gildir um ţá sem eru fatlađir.   Fyrir fjórum mánuđi Magoo sem er daufblindur hundur af Ástralska fjárhundategundi fékk nýtt heimili.   Magoo fćddist í Ohio fyrir 12 árum.  Hann fannst af manni sem ól hundinn upp.   Mađurinn dó síđastliđiđ haust og ţá var hundurinn settur í hundaathvarf í Chicago.  Ákveđiđ var ađ svćfa ekki hundinn og fékkst heimili fyrir hundinn.   Hundar eiga ađ vernda eigendur ţeirra, en í stađinn ţurfa eigendur ađ "leiđbeina" Magoo sem er heyrnarlaus og blindur.   Sjónvarpsstöđin ABC7 tók viđtal viđ nýju eigendur Magoo í nóvember sl.  Eigendur eru himinlifandi međ Magoo.  Ţau ganga úti međ Magoo og njóta ţess.  Stundum gleyma ţau ţess ađ hann er daufblindur, ţar til ţau taka eftir ađ hann rekst á vegg.   

Hér er linkur ađ frétt um hundinn í ABC7 og er fréttin međ texta.  


Döfflympíuleikar í Tćvan eftir 536 daga

T2009_mascotEftir ađeins rúmlega fimm hundruđ daga hefjast Deaflympics í Tćvan í Asíu.  Skipuleggjendur hafa unniđ hörđum höndum viđ ađ kynna Tćvan og Deaflympics í Tćvan 2009.   Síđast var Deaflympics haldiđ í Melbourne í Ástralíu 2005 međ 3.650 ţátttakendum frá 75 löndum.   Keppt var í 15 greinum.  Leikarnir eru haldnir á fjögurra ára fresti.     

Leikarnir hefjast međ opnunarhátíđ laugardaginn ţann 5. september og endar međ lokahátíđ á ţriđjudegi 15. september 2009.   Heimsleikar standa ţví yfir í 11 dagar og verđur keppt í 18 íţróttagreinum.  Gert er ráđ fyrir fjölda af ferđamönnum í tengslum viđ Deaflympics. 

Deaflympics (sem var áđur kallađir Heimsleikar heyrnarlausra (World Games for the Deaf, eđa International Games for the Deaf) eru leikar ţar sem bestu heyrnarlausir íţróttafólk keppa.   Á svipađan hátt má nefna Ólympíuleikarnir séu fyrir ţá bestu íţróttamenn og Special Olympics sem er fyrir fatlađra.  Fyrstu leikarnir voru haldnir í París 1924, sem 145 ţátttakendur frá níu evrópulöndum tóku ţátt.  Ţetta var tímamót, ţar sem ţettta voru fyrstu leikar fyrir fatlađra.   Leikarnir hafa svo veriđ á fjögurra ára fresti ađ undanskiliđ árin 1940-1949 ţegar heimsstyrjöldin seinni stóđ yfir.   Einnig eru Vetrar-Deaflympics haldnir á fjögurra ára fresti, síđast í Salt Lake City í Bandaríkjunum í fyrravetur. 

Upphaflega voru leikarnir kallađir Alţjóđlegar leikar fyrir heyrnarlausra - International Games for the Deaf, á árunum 1924-1965.  Frá 1966-1999 var nafniđ breytt í Heimsleikar heyrnarlausra - World Games for the Deaf.  Frá árinu 2000, hafa leikir veriđ ţekktir undir nafninu "Deaflympics".   Hvađa orđ er gott á íslensku ?  Döfflympíuleikar?   Ţetta er ekki sama og heitiđ "Döff Ólympíuleikar", ţ.e. Deaflympics er komiđ úr orđiđ Deaf og Olympics,  en orđiđ O er tekiđ út og sett Deaf í stađinn til ađ undirstrika ađ ţetta sé fyrir heyrnarlausa.  Ţannig Döff og Ólympíuleikar verđur ađ Döff-lympíuleikar, í stađ Döff og Ólympíuleikar. 

Til ađ geta tekiđ ţátt í leikunum, íţróttamenn ţurfa ađ vera heyrnarskertir eđa heyrnarlausir.  Mćling ţeirra verđur ađ vera hámark "55 db".   Ekki má nota heyrnartćki eđa kuđungsígrćđslutćki í keppni.  T.d. eru fánar notađir í stađinn flautu í fótbolta.   Í stađinn byssuskot er notuđ "flass".  

Leikarnir hafa veriđ skipulagđir af CISS, Comité International des Sports des Sourds  eđa Alheims íţróttasamband heyrnarlausra. 


Táknmálstúlkur sem lögverndađ starf?

Fyrir nokkrum vikum kom Kolbrún Halldórsdóttir ţingmađur VG međ fyrirspurn til menntamálaráđherra um táknmálstúlkun og lögverndun starfsheitis táknmálstúlka.  

Svar barst frá ráđherra.  Ţar kemur fram ađ 32 táknmálstúlkar hafa útskrifast frá Háskóla Íslands síđastliđin tíu ár.    Fyrstu túlkarnir útskrifuđust 1997-1998.   Ţörfin fyrir táknmálstúlka hefur aukist jafnt og ţétt á undanförnum árum og verđur áfram.    Almenn krafa er ađ táknmálstúlkur hafi  BA-próf í táknmáli og túlkun.     Ráđherra taldi ekki ástćđa til ađ lögvernda starfsheiti táknmálstúlka.  

Án táknmálstúlka gćti ég ekki stundađ nám í Háskóla Íslands.  Gćti ekki fariđ á fyrirlestur eđa á fund án túlks.  Táknmálstúlkur er mikilvćgur fyrir mér og mikil lyftistöng fyrir samfélag heyrnarlausra.  

Sjá fyrirspurn hér.  


Spaugstofan: Gleymdist ađ setja texta á ?

SpaugstofanÍ gćrkvöldi horfđi ég á Spaugstofuna og ţátturinn var sendur út án texta.  Mađur skilur ekkert í ţessu.  Hvađ gerđist ţarna?  Bilađi textavélin ?  Gerđist eitthvađ í útsendingu?   Gleymdi útsendingarstjóri ađ setja textann á í útsendingu?   Hćgt er ađ spyrja alls konar spurningar en engin tilkynning kom um ţetta.        

Stundum kemur fyrir í útsendingu Spaugstofuna ađ kemur enginn texti ţó ţetta sé auglýst sé međ texta.  Ţađ kemur fyrir nokkrum sinnum í útsendingu á Spaugstofuna á laugardagskvöld.  Í dagskrárskjölum er ţetta auglýst textađ á 888.   Annađ dćmi er um ţátturinn byrjar, og ţá kemur enginn texti fyrr en eftir um 10 mínútur.  Eđa ađ texta vantar allan ţáttinn, en ţegar ţátturinn er endursýndur daginn eftir á sunnudegi, ţá kemur texti allan tímann.   Getur veriđ ađ ţađ gleymdist ađ setja texta á útsendinguna?  

Í lok ţćttar kemur fram hluti af upptökur sem voru ekki notađ í ţćttina og ekki er texti á ţeim.  Ţetta er skrítiđ en samt heyrir mađur hljóđiđ í ţeim. 

Ţađ er mjög mikilvćgt ađ ef á ađ heyrast hljóđ og íslenskt tal, ţá verđur ađ vera textađ.  Ef hljóđiđ dettur út í eina mínútur er útsendingin stöđvuđ og spiluđ aftur.   Ţađ er svolítiđ mismunun hvort mađur ćtlar ađ hlusta eđa lesa textann. 

Ég hef sent fyrirspurn til Sjónvarpsins vegna ţáttarins í gćrkvöldi.  Ţađ er mikilvćgt fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta ađ bregđast viđ ef ţátturinn er sýndur ótextađ. 

 


Háskóli Íslands: Íslenskunámskeiđ fyrir heyrnarlausa

Háskóli ÍslandsHáskóli Íslands mun bjóđa upp á námskeiđ sem er sniđiđ ađ heyrnarlausum nćsta haust.   Ţetta er námskeiđ heitir "Hagnýt og frćđileg málnotkun fyrir nemendur međ íslenskt táknmál ađ móđurmáli".  Markmiđ námskeiđsins skv. kennsluskrá er "ađ ţjálfa nemendur í ritun (frćđilegra) texta. Tilgangur námskeiđsins er ađ nemandi öđlist annars vegar frćđilega og hins vegar hagnýta ţekkingu á málnotkun ritađrar íslensku. Námskeiđiđ er einungis ćtlađ heyrnarlausum (međ íslenskt táknmál sem fyrsta mál og íslensku sem annađ mál) og heyrnarskertum (međ íslenskt táknmál sem annađ mál) nemendum".

Ţađ er fagnađarefni ađ háskóli Íslands mun byrja ađ bjóđa upp á slík námskeiđ.   Svipađ námskeiđ er í bođi í Gallaudet háskólanum sem ég var í grunnnámi.   Ţetta námskeiđ er tvćr kennslustundir á viku og er kennt í 13 vikur eins og hver önnur námskeiđ. 

Ţađ er nauđsynlegt fyrir heyrnarlausra og heyrnarskertra ađ ná sterkum tökum á íslensku.  Ţađ er gagnlegt fyrir skólanám og almennt líka.   Námskeiđiđ verđur kynnt betur seinna.  

Lýsing á námskeiđinu


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband