Ţrír heyrnarlausir útskrifast frá Háskóla

KristinnDiegoÁ laugardaginn var útskrifuđust tveir heyrnarlausir frá Háskóla Íslands, Kristinn Arnar Diego međ BA- próf í félagsráđgjöf, og Ţórđur Örn Kristjánsson međ meistarapróf í líffrćđi. Ţórđur er fyrsti heyrnarlausi nemandi til ađ ljúka meistaranámi frá Háskóla Íslands.  Rektor skólans upplýsti í rćđu sinni ađ tveir heyrnarlausir vćru ađ útskrifast.   Sama dag útskrifađist Selma Kaldalóns međ B.Ed. gráđu í kennslufrćđum frá Kennaraháskóla Íslands.   Ţetta er jafnframt síđasta útskrift úr skólanum áđur en ţađ sameinast Háskóla Íslands.  Ég óska ţeim öllum innilega til hamingju međ gráđuna. 

Lokaritgerđ Kristins er "Áhrif óralisma á menntun heyrnarlausra" og Ţórđar er "Áhrif dúntekju á hita í hreiđri, atferli og varpárangur ćđarkollna".    Lokaverkefniđ Selmu er "Táknabankinn". 

Háskóli Íslands hefur stefnt ađ vera ađgengilegur fyrir heyrnarlausa.  Ţađ hef ég upplifađ í meistaranámi mínu í skólanum.   Haustiđ 2006 var fastráđinn táknmálstúlkur ráđinn í skólann.   Túlkurinn sér um ađ túlka og skipuleggja túlkun í skólanum og sér um kynningarstarf.  Í Háskólanum eru nokkrir heyrnarlausir og heyrnarskertir nemendur sem ţurfa túlkun eđa ađra ţjónustu og heyrnarlausir starfsmenn nota túlkaţjónustu. Einnig eru túlkađir ađrir viđburđir innan háskólans, t.d. fyrirlestrar í Opnum Háskóla, útskriftir, kynningardagur Háskólans o.s.frv. Einnig fćr heyrnarlaus einstaklingur margvísleg ţjónustu í skólanum sem kemur til móts viđ ţarfir hans.   Ég er mjög ánćgđur međ ţá ţjónustu.

Hér má lesa nánar um meistarritgerđ Ţórđar.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ćđislega og ég óska ţeim til hamingju međ námiđ....

Steinunn (IP-tala skráđ) 16.6.2008 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband