Kolbrún Völkudóttir hefur tekiđ ţátt í óperu á táknmáli í Finnlandi. Kolbrún bjó í Svíţjóđ og Finnlandi síđastliđiđ vetur, ţar sem hún var fyrst í leiklistarnámi í Svíţjóđ. Hún fékk vinnu í Finnlandi í ađalhlutverki í heimsins fyrsta óperu heyrnarlausra og verđur nóg ađ gera hjá henni. Hópurinn fer til Úkraníu ađ sýna ţar í haust og á nćsta ári verđur fariđ til Bandaríkjanna og Kanada ađ sýna. Óperan á táknmáli hefur vakiđ mikinn athygli í heiminum og hafa fréttir um ţetta birst. Ţađ er gaman ađ vita ađ íslendingur heyrnarlaus var í ađalhlutverki og tók ţátt í táknmálsóperuna. Heyrnarlausir geta allt nema heyrt. Ţađ er orđ ađ sönnu. Ég vil óska Kolbrúnu til hamingju.
Athugasemdir
Frábćrt framtak hjá Kollu :-)
steinunn (IP-tala skráđ) 31.7.2008 kl. 16:55
Stolt! FLOTT
Árný (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 13:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.