Reynir Berg Ţorvaldsson sagnfrćđanemi viđ Háskóla Íslands hlaut styrk úr Sagnfrćđisjóđi dr. Björns Ţorsteinssonar sl. föstudag ţann 4. apríl. Reynir Berg hlaut kr. 500 ţúsund krónur í styrk til ađ vinna ađ meistaraprófsritgerđ og bók um sögu heyrnarlausra á Íslandi. Ţađ verđur spennandi ađ sjá bókina ţegar hún kemur út og gaman ađ vita ađ sagnfrćđinemar á meistarastigi hafa áhuga á sögu heyrnarlausra.
Síđast kom bók um sögu heyrnarlausra á Íslandi fyrir tćp tuttugu árum eftir Guđmund Egilsson og Bryndís Guđmundsdóttur. Ţá hafđi enginn skrifađ um sögu heyrnarlausra. Gunnar Salvarsson skrifađi kennslubókina "Daufir Duga" áriđ 1995. Ţađ er tímabćrt ađ fá nýja bók um sögu heyrnarlausra á Íslandi. Saga heyrnarlausra er heyrnarlausum mikilvćg og varđveitist vel međ skráningu sögu heyrnarlausra og međ útgáfu ţess. Ég óska Reyni Berg til hamingju međ styrkinn.
Frétt úr heimasíđu Háskóla Íslands.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.