Táknmálstúlkur sem lögverndađ starf?

Fyrir nokkrum vikum kom Kolbrún Halldórsdóttir ţingmađur VG međ fyrirspurn til menntamálaráđherra um táknmálstúlkun og lögverndun starfsheitis táknmálstúlka.  

Svar barst frá ráđherra.  Ţar kemur fram ađ 32 táknmálstúlkar hafa útskrifast frá Háskóla Íslands síđastliđin tíu ár.    Fyrstu túlkarnir útskrifuđust 1997-1998.   Ţörfin fyrir táknmálstúlka hefur aukist jafnt og ţétt á undanförnum árum og verđur áfram.    Almenn krafa er ađ táknmálstúlkur hafi  BA-próf í táknmáli og túlkun.     Ráđherra taldi ekki ástćđa til ađ lögvernda starfsheiti táknmálstúlka.  

Án táknmálstúlka gćti ég ekki stundađ nám í Háskóla Íslands.  Gćti ekki fariđ á fyrirlestur eđa á fund án túlks.  Táknmálstúlkur er mikilvćgur fyrir mér og mikil lyftistöng fyrir samfélag heyrnarlausra.  

Sjá fyrirspurn hér.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband