Auglýsingar á meðan Super Bowl í Bandaríkjunum virðist njóta meiri athygli en fótboltaleikurinn sjálft sem er sýndur í beinni útsendingu og horfa á um 97 milljón manns. Flest auglýsingar eru glænýjar og eru sýndir um 30 til 60 sekúndur.
Að auglýsa er mjög dýrt. Hver 30 sekúnda auglýsing kostar 2,7 milljón bandaríska dollara (framleiðslukostnaður auglýsingar er ekki innifalið). Vakin er athygli á því að það kosti aðeins 200 bandaríska dollara að texta hverja auglýsingu. Sem þýðir aðeins kostar að texta 0,074% sem er lítill peningur miðað við hvað kosti að auglýsa.
Á hverjum ári fylgist Captions.com með auglýsingum á meðan fótboltaleikurinn stendur yfir, til að sjá hvaða auglýsingar eru sýndir með texta og hverjir ekki. Þeir halda upp heimasíðu og þar er hægt að sjá hverjir settu texta og hverjir ekki og hægt er að sjá þróun frá árinu 2000.
Í Bandaríkjunum er mikil áhersla lögð á aðgengi almennt. Næstum allt er textað og jafnvel í beinni útsendingu. Fólk hafa því val á hvort á að koma fram texti eða ekki sem er svipað og textavarp 888. Núna er mikið fylgst með auglýsingum og sérstaklega á Super Bowl.
Ég er því viss um að eftir nokkur ár verður allt textað hérlendis og jafnvel auglýsingar í Sjónvarpsstöðum. Hér á Íslandi er næstum ekkert texti á auglýsingar. Við erum alltaf tala um aðgengi og sú þróun kemur að því að skylda alla að texta svo heyrnarlausir, heyrnarskertir, nýbúar og aldraðir sem eru að missa heyrn geti fylgst með eins og hver aðrir.
Sjá heimasíðu hér.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.