Færsluflokkur: Menning heyrnarlausra

Döff brandari: Döff par í móteli

Hér er ein saga sem er þekkt í samfélagi heyrnarlausra.   Hún fjallar um heyrnarlausa (Döff) hjón sem gistuðu í móteli.  Þau höfðu farið snemma á eftirlaun.   Um miðjan nótt vekur eiginkonan húsbóndann sinn og segir honum að hún sé með höfuðverk.  Hún biður hann að fara í bílinn og ná í verkjatöflur.    Syfjaður húsbóndinn finnur bílinn fyrir utan og finnur verkjatöflurnar í bílnum.   Hann snýr til baka í mótelið.  En stoppaði - hann mundi ekki í hvaða herbergi þau voru í.   Hann hugsaði og ákvað að fara aftur í bílinn.   Flautaði lengi og vel.   Hann sér ljósin kviknar í öllum herbergjum í mótelinu en eitt herbergi var ennþá slökkt.  Það var þeirra greinilega sem var slökkt.  Svo hann læsti bílnum og fór í herbergið. 

Nokkrar Döff brandarar er hægt að finna á vefnum hér.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband