Spaugstofan á táknmáli

Spaugstofan081102Í gærkvöldi horfði ég á Spaugstofuna í Sjónvarpinu.  Og að sjálfsögðu með texta á 888.   Í einu þætti var forsætisráðherra að tala og var með þrjár lífverðir.   Þarna var táknmálstúlkur í einu horni.  Karl Ágúst Úlfsson lék í hlutverki táknmálstúlks og þótti mér takast vel hjá honum sem var skemmtilega sett upp.   Látbragðið hans á táknmáli var mjög fyndið.   Hægt er að sjá spaugstofuna hér

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, þetta var mjög fyndið. Takk fyrir.

HHH (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 12:40

2 identicon

Ég hló mikið af þessu fyndna á táknmáli :-) algjör snilld

steinunn (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband