Stuðningshópur fyrir textun á Facebook

Á samskiptasíðunni Facebook hefur verið stofnaður stuðningshópur undir fyrirsögninni "Textun - aðgengi fyrir alla." Síðan var stofnuð í dag en hún er fyrir þá sem vilja sýna stuðning um textun á öllu sjónvarpsefni og á geisladiskum.    Allir eru velkomin að vera með í stuðningshópnum. 

Aðgengi fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta að sjónvarpsefni er mjög lítill á Íslandi og þessu þarf að breyta.

  • Fáir innlendir þættir eru textaðir í Sjónvarpinu (aðeins forunnið), en ekkert hjá Stöð2 og Skjár1.
  • Fréttir í Sjónvarpinu og Stöð2 eru sent út án texta. 
  • Margar íslenskar geisladiskar eru með engan íslenskan texta.

Facebook síðuna má sjá hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært framtak hjá þér :-)

steinunn (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband